Our references
Manna ehf.
ORG er með verslun í Kringlunni og einnig erum við með verslunina HÚM á Laugavegi 46. Við leggjum áherslu á að bjóða vörur sem framleiddar hafa verið af virðingu við náttúru og fólk - þar sem sjálfbærni og siðferðisleg sjónarmið eru höfð að leiðarljósi.Okkur er annt um lífið og við trúum að það skipti máli hvaða efni eru í vörunum sem við notum og hvernig er staðið að framleiðslu þeirra. Þess vegna vöndum við valið og viljum sjá að vörurnar skilji gott eftir sig - bæði fyrir þá sem klæðast þeim og fyrir þá sem framleiða þær.
- gerumgott -
Vefsíður: https://orgreykjavik.is https://humreykjavik.is
Wholesale / Retail
Plast - miðar og tæki ehf
PMT býður uppá allt til merkinga og pökkunar. PMT framleiðir og selur allar gerðir límmiða, límbanda, stimpla, stimpilpenna og plastpoka af ýmsum stærðum og gerðum. Jafnframt er PMT með umboð fyrir heimsþekkt tæki til pökkunar, vigtunar og matvælaframleiðslu. Þetta eru tæki sem henta fyrir kjötvinnslur, fiskvinnslur, matvæla- og sælgætisiðnað, kjörbúðir, bakarí, stórmarkaði og fleiri greinar. Wholesale / RetailUSB ehf.
Við hjá Zirkonia sérhæfum okkur í vörum tengdum snyrtigeiranum á Íslandi.Á meðal þess sem við höfum upp á að bjóða eru vörur frá Dermatude, Beautiful Brows and lashes, Épi-Last, Tweezerman, Suda, Ionto Comed, Plasma Pen, Pink Cosmetics og Nouveau Contour.
Við bjóðum upp á fyrsta flokks vörur og þjónustu í notalegu umhverfi og höfum öryggi, ánægju og fagmennsku að leiðarljósi.
Einnig bjóðum við upp á fjölmörg námskeið í varanlegri förðun í glæsilegum húsakynnum okkar að Vínlandsleið 12 – 14, 113 Reykjavík.
Vefsíður: https://zirkonia.is https://nyasynd.is Wholesale / Retail